Blikksmiðurinn hf. hóf starfsemi í maí árið 1985. Aðal starfsemi fyrirtækisins er nýsmíði loftræsikerfa, viðhald loftræsikerfa, smíði á utanhússklæðningum úr áli ásamt allri almennri blikksmíði.

Verkbeiđni

FRÉTTIR
Öflug rúlluefna- og...
Blikksmiðurinn hefur tekið í notkun eina öflugustu rúlluefna- og stokkavél, sem til er í landinu. Ávinningur er að geta framleitt loftastokka
Nýr verkstjóri hjá...
fimmtudagur, 9 mars 2017
Hlynur Lind Leifsson, sem hefur um 15 ára starfsreynslu hjá okkur, hefur tekiđ viđ starfi verkstjóra í verksmiđju fyrirtćkisins. Hlynur hefur stjórnađ verkum á verkstađ undanfarin ár, en núna
Aukiđ húsnćđi hjá...
fimmtudagur, 9 mars 2017
Blikksmiðurinn hefur stöðugt verið að stækka það húsnæði sem félagið notar undir starfsemi sína. Aukið vöruframboð