Blikksmiðurinn hf. hóf starfsemi í maí árið 1985. Aðal starfsemi fyrirtækisins er nýsmíði loftræsikerfa, viðhald loftræsikerfa, smíði á utanhússklæðningum úr áli ásamt allri almennri blikksmíði.

Verkbeiđni

fimmtudagur, 29 desember 2011
Klárađ verk á Suđurlandsbraut
Klárađ verk á...

Í samvinnu við ÍAV hefur Blikksmiðurinn unnið að nýju útibúi Íslandsbanka á Suðurlandsbraut í Reykjavík. Verkinu er lokið og hefur verið skilað af sér á undan áætlun.