Blikksmiðurinn hf. hóf starfsemi í maí árið 1985. Aðal starfsemi fyrirtækisins er nýsmíði loftræsikerfa, viðhald loftræsikerfa, smíði á utanhússklæðningum úr áli ásamt allri almennri blikksmíði.

Verkbeiđni

fimmtudagur, 15 nóvember 2012
Búđarhálsvirkjun
Búđarhálsvirkjun...

Blikksmiðurinn tekur þátt í framkvæmdum á Búðarhálsvirkjun en fyrirtækið sér um uppsetningu loftræstikerfis. Þetta verkefni mun teygja sig fram á mitt næsta ár, 2013.