Blikksmiðurinn hf. hóf starfsemi í maí árið 1985. Aðal starfsemi fyrirtækisins er nýsmíði loftræsikerfa, viðhald loftræsikerfa, smíði á utanhússklæðningum úr áli ásamt allri almennri blikksmíði.

Verkbeiđni

fimmtudagur, 15 nóvember 2012
Euro Blech 2012
Euro Blech 2012...

Dagana 23-27 október sóttu tveir starfsmenn frá Blikksmiðnum, Valdi og Gústi, alþjóðlegu málmiðnaðar sýninguna, Euro Blech. Sýningin var haldin í Hanover, Þýskalandi

Hér má sjá nokkrar myndir frá sýningunni