Blikksmiðurinn hf. hóf starfsemi í maí árið 1985. Aðal starfsemi fyrirtækisins er nýsmíði loftræsikerfa, viðhald loftræsikerfa, smíði á utanhússklæðningum úr áli ásamt allri almennri blikksmíði.

Verkbeiđni

fimmtudagur, 22 nóvember 2012
Stjórnstöđ Lýsis
Stjórnstöđ Lýsis...

Blikksmiðurinn er nú á lokaspretti við uppsetningu á loftræstikerfi og stjónbúnaði í stjórnstöð Lýsis, Fiskislóð 5