Blikksmiðurinn hf. hóf starfsemi í maí árið 1985. Aðal starfsemi fyrirtækisins er nýsmíði loftræsikerfa, viðhald loftræsikerfa, smíði á utanhússklæðningum úr áli ásamt allri almennri blikksmíði.

Verkbeiđni

fimmtudagur, 9 mars 2017
Nýr verkstjóri hjá Blikksmiđnum
Nýr verkstjóri hjá...
Hlynur Lind Leifsson, sem hefur um 15 ára starfsreynslu hjá okkur, hefur tekiđ viđ starfi verkstjóra í verksmiđju fyrirtćkisins. Hlynur hefur stjórnađ verkum á verkstađ undanfarin ár, en núna stjórnar hann allri starfsemi í verksmiđju Blikksmiđsins.