Blikksmiðurinn hf. hóf starfsemi í maí árið 1985. Aðal starfsemi fyrirtækisins er nýsmíði loftræsikerfa, viðhald loftræsikerfa, smíði á utanhússklæðningum úr áli ásamt allri almennri blikksmíði.

Verkbeiđni

Öflug rúlluefna- og...
Blikksmiðurinn hefur tekið í notkun eina öflugustu rúlluefna- og stokkavél, sem til er í landinu. Ávinningur er að geta framleitt loftastokka
Nýr verkstjóri hjá...
fimmtudagur, 9 mars 2017
Hlynur Lind Leifsson, sem hefur um 15 ára starfsreynslu hjá okkur, hefur tekiđ viđ starfi verkstjóra í verksmiđju fyrirtćkisins. Hlynur hefur stjórnađ verkum á verkstađ undanfarin ár, en núna
Aukiđ húsnćđi hjá...
fimmtudagur, 9 mars 2017
Blikksmiðurinn hefur stöðugt verið að stækka það húsnæði sem félagið notar undir starfsemi sína. Aukið vöruframboð
Blikksmiđurinn hf....
Annað árið í röð er Blikksmiðurinn hf. valið sem framúrskarandi fyrirtæki samkvæmt greiningu Creditinfo. Creditinfo greinir hvaða
Blikksmiđurinn er...
ţriđjudagur, 25 nóvember 2014
Blikksmiđurinn fékk vottađ gćđakerfi í september 2014. Blikksmiđurinn hf. hefur unniđ eftir gćđaferlum og gćđakerfi, en fyrirtćkiđ var vottađ af ytri ađila í byrjun september s.l. Blikksmiđurinn hf.
Stjórnstöđ Lýsis...
fimmtudagur, 22 nóvember 2012
Blikksmiðurinn er nú á lokaspretti við uppsetningu á loftræstikerfi og stjónbúnaði í stjórnstöð Lýsis,
Euro Blech 2012...
fimmtudagur, 15 nóvember 2012
Dagana 23-27 október sóttu tveir starfsmenn frá Blikksmiðnum, Valdi og Gústi, alþjóðlegu málmiðnaðar sýninguna, Euro Blech.
Búđarhálsvirkjun...
fimmtudagur, 15 nóvember 2012
Blikksmiðurinn tekur þátt í framkvæmdum á Búðarhálsvirkjun en fyrirtækið sér um uppsetningu loftræstikerfis. Þetta
Icelandair Hotel...
fimmtudagur, 29 desember 2011
Frá september hefur Blikksmiðurinn verið að vinna að uppbyggingu loftræstikerfis í nýju hóteli í miðbæ Reykjavíkur,
Klárađ verk á...
fimmtudagur, 29 desember 2011
Í samvinnu við ÍAV hefur Blikksmiðurinn unnið að nýju útibúi Íslandsbanka á Suðurlandsbraut í Reykjavík. Verkinu er