Blikksmiðurinn hf. hóf starfsemi í maí árið 1985. Aðal starfsemi fyrirtækisins er nýsmíði loftræsikerfa, viðhald loftræsikerfa, smíði á utanhússklæðningum úr áli ásamt allri almennri blikksmíði.

Verkbeiđni

Árleg...
föstudagur, 23 desember 2011
Haldin var árleg veisla hjá Blikksmiðnum á Þorláksmessu, 23.desember. Eftir jólatiltekt komu starfsmenn fyrirtækisins saman og snæddu við
Jólahlađborđ í...
mánudagur, 28 nóvember 2011
Í lok nóvember fóru starfsmenn Blikksmiðsins, ásamt mökum, á Jólahlaðborð Perlunnar. Hátíðarblær var yfir Perlunni
fimmtudagur, 10 nóvember 2011
Þann 3. nóvember héldu starfsmenn fyrirtækisins í ferðalag til Dublin, höfuðborgar Írlands. Í ferðinni var pöbbarölt og
mánudagur, 15 ágúst 2011
Starfsmannafélag Blikksmiðsins hf stóð fyrir útilegu helgina 13-14 ágúst . Þátttaka var góð og fengu ungir sem aldnir að spreyta
Heiđarskóli...
fimmtudagur, 21 júlí 2011
Blikksmiðurinn hf er að ljúka við uppsetningu á loftræstikerfi í nýjum grunnskóla í Leirársveit í samvinnu við Eykt
Landsbankinn ...
ţriđjudagur, 5 júlí 2011
Landsbankinn hefur samið við Blikksmiðinn hf um endunýjun á loftræstikerfum í bankaútibúum Landsbankans á Eskifirði og
Vatnsendaskóli...
föstudagur, 1 júlí 2011
Blikksmiðurinn hf er að hefja uppsetningu á loftræstikerfum í Vatnsendaskóla í Kópavogi.
Ţrifadagur...
föstudagur, 27 maí 2011
Hinn árlegi hreinsunradagur Blikksmiðsins var föstudaginn 27. maí. Starfsmen tóku til við að tína rusl, skrúbba og smúla vinnustaðinn