Blikksmiðurinn hf. hóf starfsemi í maí árið 1985. Aðal starfsemi fyrirtækisins er nýsmíði loftræsikerfa, viðhald loftræsikerfa, smíði á utanhússklæðningum úr áli ásamt allri almennri blikksmíði.

Verkbeiđni

Starfsmenn
Verkstjóri
Hlynur Lind Leifsson
blikksmiđur
5772731
8605509
Kennitala: 100876-4779