Jólahlaðborð í Perlunni

Í lok nóvember fóru starfsmenn Blikksmiðsins, ásamt mökum, á Jólahlaðborð Perlunnar. Hátíðarblær var yfir Perlunni og mikil gleði ríkti meðal starfsmanna. Í boði var fjölbreyttur matur við allra hæfi og allir fóru saddir og sáttir heim.