Þrifadagur

Hinn árlegi hreinsunradagur Blikksmiðsins var föstudaginn 27. maí. Starfsmen tóku til við að tína rusl, skrúbba og smúla vinnustaðinn að utan sem að innan. Að verki loknu voru dekkuð upp borð í smiðjusalnum og veitingar meðteknar í bæði fljótandi og föstu formi.