Ný heimasíða komin í loftið!

Ný heimasíða komin í loftið!

Ný heimasíða Blikksmiðsins hf er komin í loftið, með gagnvirku viðmóti fyrir spjaldtölvur og snjallsíma. Markmiðið með nýrri heimasíðu er að einfalda viðmót og bæta aðgengi að upplýsingum í tengslum við starfsemi Blikksmiðsins hf. Við vonum að notendur séu ánægðir með breytinguna.