Blikksmiðurinn hf er að ljúka við uppsetningu á loftræstikerfi í nýjum grunnskóla í Leirársveit í samvinnu við Eykt hf.