Nýr verkstjóri hjá Blikksmiðnum

Nýr verkstjóri hjá Blikksmiðnum

Hlynur Lind Leifsson, sem hefur um 15 ára starfsreynslu hjá okkur, hefur tekið við starfi verkstjóra í verksmiðju fyrirtækisins. Hlynur hefur stjórnað verkum á verkstað undanfarin ár, en núna stjórnar hann allri starfsemi í verksmiðju Blikksmiðsins.