Þann 3. nóvember héldu starfsmenn fyrirtækisins í ferðalag til Dublin, höfuðborgar Írlands. Í ferðinni var pöbbarölt og kaffihúsaspjall í fyrirrúmi. Starfsmenn skemmtu sér og nutu frítímanns í góðum félagsskap. Ferðin gekk ljómandi vel í alla staði og margir komu heim með fullar ferðatöskur eftir afkastamiklar verslunarferðir.
BLIKKSMIÐURINN HF. / Malarhöfða 8 / 110 Reykjavík / Sími: 577 2727 / Fax: 577 2737 / Netfang: blikk@blikk.is