Klárað verk á Suðurlandsbraut

Í samvinnu við ÍAV hefur Blikksmiðurinn unnið að nýju útibúi Íslandsbanka á Suðurlandsbraut í Reykjavík. Verkinu er lokið og hefur verið skilað af sér á undan áætlun.