Euro Blech 2012

Dagana 23-27 október sóttu tveir starfsmenn frá Blikksmiðnum, Valdi og Gústi, alþjóðlegu málmiðnaðar sýninguna, Euro Blech. Sýningin var haldin í Hanover, Þýskalandi

Hér má sjá nokkrar myndir frá sýningunni